Mengi sem hefur nákvæmlega eitt stak kallast einstökungur. Til dæmis eru mengin {0} og {a} einstökungar en {0,1} og {a,b,c} eru það ekki.