Ef f:X→Y og g:Y→Z eru andhverfanlegar varpanir, þá er samskeytingin g∘f:X→Z andhverfanleg og andhverfa hennar (g∘f)−1:Z→X er gefin með jöfnunni (g∘f)−1=f−1∘g−1.
Venn-myndin að neðan sýnir hvernig jafnan er fengin.
Ef f:X→Y og g:Y→Z eru andhverfanlegar varpanir, þá er samskeytingin g∘f:X→Z andhverfanleg og andhverfa hennar (g∘f)−1:Z→X er gefin með jöfnunni (g∘f)−1=f−1∘g−1.
Venn-myndin að neðan sýnir hvernig jafnan er fengin.