Skip to Content

Látum $B$ og $C$ vera punkta á línunni $l$. Ef $M$ er miðpunktur striksins $BC$, þá kallast línan $n$ í gegnum $M$ sem er hornrétt á línuna $l$ miðþverill striksins $BC$.

Setning:   Miðþverlar hliða þríhyrnings skerast allir í einum punkti. Skurðpunkturinn er miðja umritaðs hrings þríhyrningsins.

Hér á að vera hreyfimynd en því miður er ekki hægt að birta hana. Til að sjá myndina þarf að að setja upp Java.