Skip to Content

Látum $M$ vera punkt í tilteknu rúmi. Kúluhvel með miðju $M$ og geisla $r$ samanstendur af öllum punktum rúmsins sem hafa fjarlægð $r$ frá $M$. Punktur $P$ er innaní kúluhvelinu ef $|MP|<r$ en utanvið það annars.

Allir punktar sem eru annaðhvort á kúluhvelinu eða innaní því mynda kúlu með miðju $M$ og geisla $r$.