Skip to Content

Lína sem fer í gegnum oddpunkt horns og skiptir horninu í tvö eins horn kallast helmingalína hornsins.

Setning:   Helmingalínur horna þríhyrnings skerast allar í einum punkti. Skurðpunkturinn er miðja innritaðs hrings þríhyrningsins.

Hér á að vera hreyfimynd en því miður er ekki hægt að birta hana. Til að sjá myndina þarf að að setja upp Java.