Keppnin 2011-2012
Forkeppnin fór fram þann 4. október og voru þátttakendur 189 á neðra stigi og 139 á efra stigi frá alls 16 skólum.
Efstir á neðra stigi voru:
| Sæti | Nafn | Skóli |
|---|---|---|
| 1. | Gunnar Thor Örnólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 2.. | Kristján Andri Gunnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 3. | Tryggvi Kalman Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Efst á efra stigi voru:
| Sæti | Nafn | Skóli |
|---|---|---|
| 1. | Hólmfríður Hannesdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 2. | Sigurður Kári Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 3. | Ásgeir Valfells | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
Eystrasaltskeppnin
Lið Íslands í Eystrasaltskeppninni í Greifsvald 3.-7. nóvember skipuðu Ásgeir Valfells, Benedikt Blöndal, Gunnar Thor Örnólfsson, Hólmfríður Hannesdóttir og Sigurður Kári Árnason. Liðstjórar voru Marteinn Þór Harðarson og Stefán Freyr Guðmundsson.
Úrslitakeppnin
Úrslitakeppnin var haldin 3. mars í Háskólanum í Reykjavík og efst voru:
| Sæti | Nafn | Skóli |
|---|---|---|
| 1. | Sigurður Jens Albertsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 2. | Stefán Alexis Sigurðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 3. | Hólmfríður Hannesdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 4. | Benedikt Blöndal | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 5. | Ásgeir Valfells | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
| 6.-7. | Aðalheiður Elín Lárusdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 6.-7. | Stefanía Bergljót Stefánsdóttir | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
| 8.-9. | Hjörvar Logi Ingvarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 8.-9. | Sigurður Kári Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 10. | Arnór Valdimarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 11. | Snorri Tómasson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 12. | Gunnar Thor Örnólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 13. | Atli Þór Sveinbjarnarson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 14. | Tryggvi Kalman Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 15. | Kristján Andri Gunnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Ofangreindur listi sýnir þá 15 efstu, sem var jafnframt boðið að taka þátt í norrænu stærðfræðikeppninni þann 27. mars.
Ólympíuleikarnir í stærðfræði
Ólympíuleikarnir í stærðfræði voru haldnir 4. til 16. júlí í Mar del Plata í Argentínu. Í lið Íslands voru valdir Arnór Valdimarsson, Ásgeir Valfells, Benedikt Blöndal, Hjörvar Logi Ingvarsson, Sigurður Jens Albertsson og Sigurður Kári Árnason. Dómnefndarfulltrúi var Marteinn Þór Harðarson og fararstjóri var Jóhanna Eggertsdóttir.
| Viðhengi | Stærð |
|---|---|
| forkeppni2011_nedrastig.pdf | 199.2 KB |
| forkeppni2011_efrastig.pdf | 208.56 KB |
| fork2011_nedrastig_lausn.pdf | 167.38 KB |
| fork2011_efrastig_lausn.pdf | 172.39 KB |
| lokakeppnin2012.pdf | 74.27 KB |
| lokakeppnin2012_lausnir.pdf | 110.06 KB |