Skip to Content

Keppnin 2023-2024

Forkeppni

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram 3. október 2023 í framhaldsskólum landsins. Eftirfarandi þátttakendum býðst þátttaka í úrslitakeppninni sem fer fram í vor.

Efst á neðra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Merkúr Máni Hermannsson Menntaskólanum í Reykjavík
2.-3. Magnús Thor Halloway Menntaskólanum í Reykjavík
2.-3. Jóakim Uni Arnaldarson Menntaskólanum í Reykjavík
4.-6. Max Emil Stenlund Verslunarskóla Íslands
4.-6. Róbert Elí Árnasson Verslunarskóla Íslands
4.-6. Matthías Pálmason Skowronski Menntaskólanum í Reykjavík
7. Elvar Magnússon Verslunarskóla Íslands
8. Þór Kárason Menntaskólanum í Reykjavík
9. Mikael Nói Richter Verslunarskóla Íslands
10. Iðunn Helgadóttir Menntaskólanum í Reykjavík
11. Daði Logason Laugalækjarskóla
12. Höskuldur Tinni Einarsson Menntaskólanum í Reykjavík
13. Orri Sigurbjörn Þorláksson Verkmenntaskólanum á Akureyri
14. Erlingur Ólafsson Verslunarskóla Íslands
15. Lilja Rut Halldórsdóttir Menntaskólanum við Hamrahlíð
16.-17. Fannar Smári Jóhannsson Menntaskólanum við Hamrahlíð
16.-17. Gunnar Þór Davíðsson Verslunarskóla Íslands

Efst á efra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Ragna María Sverrirsdóttir Verslunarskóla Íslands
2. Hrafnkell Hvanndal Halldórsson Menntaskólanum í Reykjavík
3. Valur Einar Georgsson Menntaskólanum í Reykjavík
4. Tindur Eliasen Menntaskólanum í Kópavogi
5. Víkingur Þorri Sigurðsson Verkmenntaskólanum á Akureyri
6.-7. Davíð Smith Hjálmtýsson Menntaskólanum í Reykjavík
6.-7. Kristján Nói Kristjánsson Menntaskólanum í Reykjavík
8.-9. Ari Jónsson Menntaskólanum í Reykjavík
8.-9. Álfrún Haraldsdóttir Menntaskólanum við Hamrahlíð
10. Valgerður Birna Magnúsdóttir Menntaskólanum við Hamrahlíð
11. Sigurður Baldvin Ólafsson Menntaskólanum í Reykjavík
12.-13. Hildur Steinsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
12.-13. Kristján Dagur Jónsson Menntaskólanum í Reykjavík
14.-16. Aðalsteinn Þorsteinsson Verslunarskóla Íslands
14.-16. Bjartþór Steinn Alexandersson Verslunarskóla Íslands
14.-16. Kristófer Tómas Kristinsson Menntaskólanum í Reykjavík
17. Inga Margrét Bragadóttir Menntaskólanum í Reykjavík
18.-19. Hildur Vala Menntaskólanum í Reykjavík
18.-19. Jón Hreiðar Rúnarsson Verslunarskóla Íslands
20.-21. Hilmir Pétursson Menntaskólanum í Reykjavík
20.-21. Jón Bragi Þórisson Menntaskólanum við Hamrahlíð

Eystrasaltskeppnin

Eystrasaltskeppnin verður haldin 9.-13. nóvember 2023 í Flensborg í Þýskalandi.

ViðhengiStærð
Forkeppni 2023284.99 KB
Forkeppni 2023 - lausnir290.99 KB