Skip to Content

Keppnin 2019-2020

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram um allt land þriðjudaginn 15. október 2019 og var öllum framhaldsskólanemum velkomin þátttaka. Nemendur á neðra stigi eru á fyrsta ári í framhaldsskóla og nemendur á efra stigi koma af bæði öðru og þriðja ári framhaldsskólans. Efstu nemendum á hvoru stigi er boðin þátttaka í úrslitakeppni sem fram fer í byrjun mars. Verkefni forkeppninnar sem og lausnir á þeim er að finna á pdf-formi hér að neðan.

Efst á neðra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Viktor Már Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík
2. Sverrir Hákonarson Verzlunarskóla Íslands
3. Karitas T. Z. Friðjónsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
4. Oliver Sanchez Menntaskólanum við Hamrahlíð
5. Sara Ægisdóttir Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi
6.-7. Óðinn Andrason Menntaskólanum á Akureyri
6.-7. Ólöf María Steinarsdóttir Tækniskólanum í Reykjavík
8. Daniel Święcicki Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi
9. Svava Þóra Árnadóttir Kvennaskólanum í Reykjavík
10.-11. Egill Magnússon Verzlunarskóla Íslands
10.-11. Sæmundur Árnason Verzlunarskóla Íslands
12.-14. Einar Andri Víðisson Menntaskólanum í Reykjavík
12.-14. Gústaf Nilsson Verzlunarskóla Íslands
12.-14. Ómar Ingi Halldórsson Verzlunarskóla Íslands
15.-16. Dagur Brabin Hrannarsson Verzlunarskóla Íslands
15.-16. Eva Mítra Derayat Menntaskólanum í Reykjavík
17.-21. Alex Orri Ingvarsson Menntaskólanum í Reykjavík
17.-21. Bassirou Matthías Mbaye Kvennaskólanum í Reykjavík
17.-21. Einar Andri Briem Verzlunarskóla Íslands
17.-21. Ingi Hrannar Pálmason Menntaskólanum á Akureyri
17.-21. Katrín Ósk Arnarsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík

Efst á efra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1.-2. Arnar Ágúst Kristjánsson Menntaskólanum í Reykjavík
1.-2. Kristján Leó Guðmundssson Menntaskólanum í Reykjavík
3. Andri Snær Axelsson Menntaskólanum í Reykjavík
4. Kári Rögnvaldsson Menntaskólanum í Reykjavík
5. Bjarki Baldursson Harksen Menntaskólanum í Reykjavík
6. Karl Andersson Claesson Menntaskólanum í Reykjavík
7. Anna Kristín Sturludóttir Menntaskólanum í Reykjavík
8.-10. Friðrik Snær Björnsson Menntaskólanum á Akureyri
8.-10. Giovanni Gaio Fjölbrautaskóla Snæfellsbæjar
8.-10. Selma Rebekka Kattoll Menntaskólanum í Reykjavík
11. Arnar Ingason Menntaskólanum í Reykjavík
12.-13. Magnús Gunnar Gunnlaugsson Menntaskólanum í Reykjavík
12.-13. Nanna Kristjánsdóttir Menntaskólanum við Hamrahlíð
14.-15. Elvar Pierre Kjartansson Menntaskólanum í Reykjavík
14.-15. Jón Valur Björnsson Menntaskólanum í Reykjavík
16. Ellert Kristján Georgsson Menntaskólanum í Reykjavík
17. Brynja Marín Bjarnadóttir Menntaskólanum á Akureyri
18.-19. Benedikt Guðmundsson Verzlunarskóla Íslands
18.-19. Emil Fjóluson Thoroddsen Menntaskólanum við Hamrahlíð
20.-21. Heimir Páll Ragnarsson Menntaskólanum við Hamrahlíð
20.-21. Þorgeir Arnarson Menntaskólanum í Reykjavík
22. Kristófer Fannar Björnsson Verzlunarskóla Íslands
23. Jón Benediktsson Tækniskólanum í Reykjavík
24.-27. Bjarki Sigurjónsson Verzlunarskóla Íslands
24.-27. Mikael Sævar Scheving Eggertsson Menntaskólanum við Hamrahlíð
24.-27. Sigurður P Fjalarsson Hagalín Menntaskólanum í Reykjavík
24.-27. Vigdís Selma Sverrisdóttir Menntaskólanum í Reykjavík


Eystrasaltskeppnin

Eystrasaltskeppnin mun fara fram dagana 15.-19. nóvember 2019 í Szczecin í Póllandi. Heimasíða Eystrasaltskeppninnar árið 2019 er hér.


Úrslitakeppnin

Úrslitakeppnin verður líklega haldin laugardaginn 7. mars 2020 en dagsetningin hefur ekki verið staðfest endanlega.

Norræna keppnin

Norræna keppnin verður haldin 30. mars 2020 og taka keppendur þátt í sínum heimaskólum eða nágrannaskólum.

IMO 20209

Ólympíuleikarnir í stærðfræði verða haldnir í Pétursborg í Rússlandi dagana 8.-18. júlí 2020.

Það má líka finna okkur á Facebook.

ViðhengiStærð
NS_Forkeppni_19.pdf290.31 KB
ES_Forkeppni_19.pdf278.12 KB
NS_fork_lausn.pdf298.84 KB
ES_fork_lausn.pdf246.48 KB