Keppnin 2022-2023
Forkeppni
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram 4. október 2022. Eftirtöldum nemendum býðst þátttaka í úrslitakeppninni sem fer fram í vor.
Efst á neðra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Víkingur Þorri Sigurðsson | Verkmenntaskólanum á Akureyri |
2. | Kristján Nói Kristjánsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Valur Einar Georgsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Valgerður Birna Magnúsdóttir | Menntaskólanum í Hamrahlíð |
5. | Davíð Ingi Ólafsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
6.-7. | Theodóra Tinna R. Kristínardóttir | Verkmenntaskólanum á Akureyri |
6.-7. | Kristján G. Hirlekar | Menntaskólanum á Akureyri |
8.-10. | Robert Kristian Freysson | Menntaskólanum í Reykjavík |
8.-10. | Hólmfríður Lára Erlingsdóttir Lund | Menntaskólanum í Reykjavík |
8.-10. | Andri Snær Gunnarsson | Fjölbrautarskólinn í Garðabæ |
11. | Jón Bragi Þórisson | Menntaskólanum í Hamrahlíð |
12. | Eiður Breki Bjarkason | Tækniskólanum |
13. | Helgi Valur Björnsson | Menntaskólanum á Akureyri |
14. | Davíð Bjarki Jóhönnuson | Tækniskólanum |
15.-16. | Álfrún Haraldsdóttir | Menntaskólanum í Hamrahlíð |
15.-16. | Viðar Sigurjón Helgason | Menntaskólanum í Reykjavík |
17.-18. | Anna Halina Koziel | Menntaskólanum í Reykjavík |
17.-18. | Þór Ástþórsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Efst á efra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Benedikt Vilji Magnússon | Menntaskólanum í Reykjavík |
2. | Kirill Zolotuskiy | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Ragna María Sverrisdóttir | Verslunarskóla Íslands |
4. | Ísak Norðfjörð | Menntaskólanum í Reykjavík |
5. | Matthías Andri Hrafnkelsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
6. | Jóhann Gunnar Finnsson | Menntaskólanum á Akureyri |
7. | Victor Kári Kristinsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
8.-9. | Kristófer Tómas Kristinsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
8.-9. | Kristján Dagur Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
10. | Leifur Már Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
11.-12. | Hrafnkell Hvanndal Halldórsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
11.-12. | Úlfgrímur Valgeirsson | Menntaskólanum í Hamrahlíð |
13. | Tindur Eliasen | Menntaskólanum í Kópavogi |
14. | Hildur Steinsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-18. | Einir Sturla Arinbjarnarson | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-18. | Matthildur Peta Jónsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-18. | Arnhildur Sjöfn Árnadóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-18. | Jón Snider | Verslunarskóla Íslands |
19.-20. | Ólafur Steinar Ragnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
19.-20. | Símon Orri Sindrason | Menntaskólanum í Reykjavík |
21. | Alexander K. Beneltson | Verzlunarskóla Íslands |
22.-23. | Jakob Lars Kristmannsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
22.-23. | Valgeir Einir Borgarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
24.-26. | Inga Margrét Bragadóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
24.-26. | Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
24.-26. | Birkir Orri Arason | Menntaskólanum í Reykjavík |
27. | Snorri Esekiel Jóhannesson | Menntaskólanum í Reykjavík |
28. | Jón Emil Rafnsson | Menntaskólanum við Sund |
Eystrasaltskeppnin
Eystrasaltskeppnin verður haldin 10.-14. nóvember 2022 í Tromsö í Noregi. Í liðið er boðið Benedikti Vilja Magnússyni, Ísaki Norðfjörð, Kristjáni Nóa Kristjánssyni, Kirill Zolotuskiy og Rögnu Maríu Sverrisdóttur.
Úrslitakeppnin
Úrslitakeppnin verður haldin 4. mars 2023 kl. 10-14 stofu M208 í Háskólanum í Reykjavík.
Efst voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Kirill Zolotuskiy | Menntaskólanum í Reykjavík |
2. | Matthías Andri Hrafnkelsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Ísak Norðfjörð | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Hrafnkell Hvanndal Halldórsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
5.-7. | Kristján Dagur Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
5.-7. | Ragna María Sverrisdóttir | Verzlunarskóla Íslands |
5.-7. | Víkingur Þorri Sigurðsson | Verkmenntaskólanum á Akureyri |
8. | Tindur Eliasen | Menntaskólanum í Kópavogi |
9.-10. | Davíð Smith Hjálmtýsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
9.-10. | Ólafur Steinar Ragnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
11. | Álfrún Haraldsdóttir | Menntaskólanum í Hamrahlíð |
12. | Snorri Esekiel Jóhannesson | Menntaskólanum í Reykjavík |
13. | Kristófer Tómas Kristinsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
14. | Símon Orri Sindrason | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-16. | Hildur Steinsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
15.-16. | Úlfgrímur Valgeirsson | Menntaskólanum í Hamrahlíð |
17.-18. | Robert Kristian Freysson | Menntaskólanum í Reykjavík |
17.-18. | Þór Ástþórsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Norræna keppnin
Norræna stærðfræðikeppnin fór fram 30. mars. Hún er fjarkeppni þar sem hver þjóð tekur þátt í sínu landi. Að þessu sinni hélt Noregur utan um keppnina.
Dæmin má nálgast hér og lausnir á íslensku má finna hér fyrir neðan.
IMO 2023
Ólympíuleikarnir í stærðfræði fóru fram í borginni Chiba í Japan. Lið þessa árs skipuðu Benedikt Vilji Magnússon, Hrafnkell Hvanndal Halldórsson, Ísak Norðfjörð, Kirill Zolotuskiy, Matthías Andri Hrafnkelsson og Víkingur Þorri Sigurðsson. Liðsstjóri var Marteinn Þór Harðarson og fararstjóri var Sigurður Jens Albertsson.
Árangur Íslands þetta árið var með eindæmum góður. Hlutu fjórir liðsmanna heiðursviðurkenningu fyrir að skila fullkomnir lausn á dæmi. Þar að auki fékk Benedikt 21 af 42 stigum keppninnnar sem tryggði honum bronsverðlaun.
Það má líka finna okkur á Facebook.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
Forkeppni 2022 - Efra stig | 241.31 KB |
Forkeppni 2022 - Neðra stig | 240.5 KB |
Forkeppni 2022 - Lausn á efra stigi | 220.14 KB |
Forkeppni 2022 - Lausn á neðra stigi | 216.25 KB |
Úrslitakeppni 2023 | 121.59 KB |
Úrslitakeppni 2023 - Lausn | 186.03 KB |
Norræna keppnin 2023 - íslensk þýðing | 211.01 KB |
Norræna keppnin 2023 - íslenskar lausnir | 163.17 KB |