Veturinn 2018-2019
- 9. október 2018
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum.
- 3.-7. nóvember 2018
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Pétursborg í Rússlandi.
- 2. mars 2019
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema haldin laugardaginn 3. mars í stofu M-105 í Háskólanum í Reykjavík.
- 1. apríl 2019
- Norræna stærðfræðikeppnin haldin í MR og MA (nemendur Kvennaskólans og MH taka þátt í MR) sem og International School Brussels.
- 14.-22. júlí 2019
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði haldnir í Bath í Bretlandi.
Það er hægt að fá tilkynningar um viðburði og fleira með því að læka okkur á Facebook.
Veturinn 2017-2018
- 3. október 2017
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum.
- 9.-13. nóvember 2017
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Sorø í Danmörku.
- 10. mars 2018
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema haldin í Háskólanum í Reykjavík.
- 9. apríl 2018
- Norræna stærðfræðikeppnin haldin í framhaldsskólum þeirra nemenda sem taka þátt.
- 3.-14. júlí 2018
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði haldnir í Cluj-Napoca í Rúmeníu.
Veturinn 2016-2017
- 4. október 2016
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum. Úrslit tilkynnt á mánudag, 17. október 2015, kl. 17 í stofu M209 í Háskólanum í Reykjavík.
- 3.-7. nóvember 2016
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Oulu í Finnlandi.
- 4. mars 2017
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema verður haldin í húsnæði Háskólans í Reykjavík, klukkan 10:00-14:00 í stofu M209.
- 3. apríl 2017
- Norræna stærðfræðikeppnin.
- 12.-23. júlí 2017
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði haldnir í Ríó de Janeiro í Brasilíu.
Veturinn 2015-2016
- 6. október 2015
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum. Úrslit tilkynnt á þriðjudag, 20. október 2015, kl. 17 í stofu M209 í Háskólanum í Reykjavík.
- 5.-9. nóvember 2015
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð.
- 5. mars 2016
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema verður haldin í húsnæði Háskólans í Reykjavík, klukkan 10:00-14:00 í stofu M209.
- 5. apríl 2016
- Norræna stærðfræðikeppnin.
- 6.-16. júlí 2016
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði haldnir í Hong Kong.
Veturinn 2014-2015
- 7. október 2014
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum. Úrslit tilkynnt í verðlaunahófi fimmtudaginn 23. október, klukkan 16:30, í Háskólanum í Reykjavík.
- 6.-10. nóvember 2014
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Vilníus í Litháen.
- 7. mars 2015
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema verður haldin í húsnæði Háskólans í Reykjavík, klukkan 10:00-14:00 í stofu V201.
- 24. mars 2015
- Norræna stærðfræðikeppnin.
- 4.-16. júlí 2015
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði haldnir í Chiang Mai í Tælandi.
Veturinn 2013-2014
- 8. október 2013
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum. Úrslit tilkynnt í verðlaunahófi þriðjudaginn 22. október, klukkan 17:00, í Háskólanum í Reykjavík, stofu M101.
- 7.-11. nóvember 2013
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Riga í Lettlandi.
- 8. mars 2014
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema haldin í húsnæði Háskólans í Reykjavík, klukkan 10:00-14:00 í stofu V201.
- 31. mars 2014
- Norræna stærðfræðikeppnin.
- 3.-13. júlí 2014
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði haldnir í Höfðaborg í Suður Afríku.
Veturinn 2012-2013
- 9. október 2012
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum.
Úrslit tilkynnt í verðlaunahófi þriðjudaginn 23. október, klukkan 17:00, í Háskólanum í Reykjavík. - 8.-12. nóvember 2012
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Tartu í Eistlandi.
- 2. mars 2013
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema haldin í húsnæði Háskólans í Reykjavík.
- 8. apríl 2013
- Norræna stærðfræðikeppnin.
- 8.-28. júlí 2013
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði haldnir í Santa Marta í Kólombíu.
Veturinn 2011-2012
- 4. október 2011
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum.
Úrslit tilkynnt í verðlaunahófi miðvikudaginn 19. október, klukkan 17:00, í Háskólanum í Reykjavík (á neðstu hæð í Sólinni). - 3.-7. nóvember 2011
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Greifswald í Þýskalandi.
- 3. mars 2012
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema haldin í húsnæði Háskólans í Reykjavík.
- 27. mars 2012
- Norræna stærðfræðikeppnin.
- 4.-16. júlí 2012
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði haldnir í Mar del Plata í Argentínu.
Veturinn 2010-2011
- 13. október 2010
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum. (Athugið að vegna haustfría er keppnisdagurinn miðvikudagur.)
- 4.-8. nóvember 2010
- Eystrasaltskeppnin var að þessu sinni haldin í Reykjavík.
- 5. mars 2011
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema haldin í Háskólanum í Reykjavík.
- 4. apríl 2011
- Norræna stærðfræðikeppnin.
- 16.-24. júlí 2011
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði í Amsterdam í Hollandi.
Veturinn 2009-2010
- 6. október 2009
- Forkeppnin haldin í framhaldsskólunum. Úrslit tilkynnt mánudaginn 19. október, klukkan 17:00, í Skólabæ við Suðurgötu.
- 5.-9. nóvember 2009
- Eystrasaltskeppnin fer fram í Þrándheimi í Noregi.
- 6. mars 2010
- Úrslitakeppnin í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema haldin í húsnæði Háskóla Íslands, í stofu 201 í Árnagarði, klukkan 10:00-14:00.
- Verðlaunahóf er daginn eftir, klukkan 15:00, á Háskólatorgi í stofum HT-300 og HT-301 (beint fyrir ofan Bóksöluna).
- 13. apríl 2010
- Norræna stærðfræðikeppnin.
- 6.-12. júlí 2010
- Ólympíuleikarnir í stærðfræði í Astana í Kasakstan.