Loading [MathJax]/jax/output/HTML-CSS/jax.js
Skip to Content

Dæmi 9. Neðra stig 1994-95

Jörmunrekur hefur keyrt 80.000 km án þess að kaupa ný dekk. Hve marga kílómetra hefur hvert dekkjanna fimm verið notað ef varadekkið hefur verið notað til jafns við hin dekkin?