Dæmi 13. Efra stig 1994-95
Ferningurinn ABCD hefur hliðarlengd 8. Hringur gegnum B og C snertir hliðina AD. Hver er geisli hringsins?
- E2 |
- Tvívíð rúmfræði |
- 1994-95
- Login to post comments
Ferningurinn ABCD hefur hliðarlengd 8. Hringur gegnum B og C snertir hliðina AD. Hver er geisli hringsins?