Ef talan $p$ er valin úr menginu $\{ 1 , 3 , 5 \}$ og $q$ er valin úr menginu
$\{ 2 , 4 , 6 , 8 \}$, þá er fjöldi möguleika á því að velja $p$ og $q$ þannig að
$p+q\lt 11$ jafn
Algebrulegu stærðunum $2x+1$, $2x-3$, $x+2$, $x+5$ og $x-3$ má raða
upp þannig að summa þriggja fyrstu er $4x+3$ og summa þriggju síðustu er
$4x+4$. Stærðin í miðjunni er þá
Ellefu jafnmunarunur eru myndaðar með mun 13 og byrjunartölu 1991, 1992,
1993, $\dots$, 2001. Runurnar eru endalausar. Fjöldi runanna sem innihalda
ferningstölu er