Keppnin 2010-2011
Forkeppnin fór fram þann 13. október og voru þátttakendur 248 á neðra stigi og 152 á efra stigi frá alls 19 skólum.
Efstir á neðra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Ásgeir Valfells | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
2.-3. | Benedikt Blöndal | Menntaskólanum í Reykjavík |
2.-3. | Sigurður Kári Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
Efst á efra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Arnór Hákonarson | Menntaskólanum í Reykjavík |
2. | Paul Joseph Frigge | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Áslaug Haraldsdóttir | Verslunarskóla Íslands |
Eystrasaltskeppnin
Lið Íslands í Eystrasaltskeppninni í Reykjavík 4.-8. nóvember skipuðu Arnór Hákonarson, Ásgeir Valfells, Áslaug Haraldsdóttir, Bjarni Jens Kristinsson og Paul Joseph Frigge. Liðstjórar voru Örn Arnaldsson og Pétur Orri Ragnarsson.
Úrslitakeppnin
Úrslitakeppnin var haldin 5. mars í Háskólanum í Reykjavík og efst voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Áslaug Haraldsdóttir | Verzlunarskóla Íslands |
2. | Ásgeir Valfells | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
3. | Paul Joseph Frigge | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Arnór Hákonarson | Menntaskólanum í Reykjavík |
5. | Benedikt Blöndal | Menntaskólanum í Reykjavík |
6. | Sigtryggur Hauksson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
7.-9. | Aðalsteinn Hjörleifsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
7.-9. | Arnór Valdimarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
7.-9. | Sigurður Kári Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
10. | Hólmfríður Hannesdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
11. | Haukur Óskar Þorgeirsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
12. | Aðalheiður Elín Lárusdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
13.-14. | Kristinn Hrafn Þórarinsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
13.-14. | Guðrún Þóra Sigurðardóttir | Kvennaskólanum í Reykjavík |
15. | Ragnheiður Guðbrandsdóttir | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
Þeim sem lentu í 15 efstu sætunum var síðan boðið að taka þátt í norrænu stærðfræðikeppninni 4. apríl.
Ólympíuleikarnir í stærðfræði
Ólympíuleikarnir í stærðfræði voru haldnir 16. til 24. júlí í Amsterdam í Hollandi. Í lið Íslands voru valin Áslaug Haraldsdóttir, Ásgeir Valfells, Benedikt Blöndal, Hólmfríður Hannesdóttir, Sigurður Kári Árnason og Haukur Óskar Þorgeirsson. Dómnefndarfulltrúi var Marteinn Þór Harðarson og fararstjóri var Jóhanna Eggertsdóttir.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
forkeppni2010_nedrastig.pdf | 251.44 KB |
forkeppni2010_efrastig.pdf | 258.72 KB |
fork2010_nedrastig_lausn.pdf | 183.29 KB |
fork2010_efrastig_lausn.pdf | 181.35 KB |
lokakeppnin2011.pdf | 74.55 KB |
lokak2011_lausnir.pdf | 107.34 KB |