Skip to Content

Dæmi 10. Neðra stig 1994-95

Hornin $\angle A B C$ og $\angle B C D$ eru bæði $90^\circ$. Lengd striksins $d$, sem er hornrétt á $B C$, er

Dæmi 5. Neðra stig 1994-95

Látum $y\gt 0$ og $x=-y$. Hver eftirfarandi fullyrðinga er röng?

Dæmi 6. Neðra stig 1994-95

Talan sem þarf að leggja við $\frac{1}{b+2}$ til að fá $\frac{1}{b}$ er

Dæmi 7. Neðra stig 1994-95

Flatarmál skyggða svæðisins á myndinni er

Dæmi 8. Neðra stig 1994-95

Skurðgrafa er einn klukkutíma að grafa holu sem er $3$ metrar að lengd, $3$ metrar að breidd og $3$ metrar að dýpt. Hve lengi eru tvær samskonar gröfur sem vinna á sama hraða að grafa holu sem er $6$ metra löng, $6$ metra breið og $6$ metrar djúp?

Dæmi 9. Neðra stig 1994-95

Jörmunrekur hefur keyrt $80.000$ km án þess að kaupa ný dekk. Hve marga kílómetra hefur hvert dekkjanna fimm verið notað ef varadekkið hefur verið notað til jafns við hin dekkin?

Dæmi 1. Neðra stig 1994-95

Í dag, $18$.október $1994$, er sólarupprás í Reykjavík kl.$8$:$26$ fyrir hádegi og sólarlag kl.$5$:$59$ eftir hádegi. Í dag er sólin á lofti í Reykjavík í

Dæmi 2. Neðra stig 1994-95

Talan $\left( 3\frac{1}{3}\right)^2$ er jöfn tölunni

Dæmi 3. Neðra stig 1994-95

Hver er minnsti hugsanlegi fjöldi barna í fjölskyldu þar sem hvert barn á að minnsta kosti tvo bræður og þrjár systur?

Dæmi 4. Neðra stig 1994-95

Hverja myndanna er ekki hægt að teikna án þess að lyfta blýantinum frá blaðinu eða fara tvisvar um eitthvert strik?

Syndicate content