Skip to Content

Dæmi 21. Neðra stig 1994-95

Í hvert svæðanna A, B, C, D, E, F, G er í byrjun lögð króna þannig að þorskurinn snúi upp. Tvær aðgerðir eru leyfilegar: (1) snúa öllum krónunum innan einhvers hringsins við; (2) sjá til þess að þorskurinn snúi upp á öllum krónunum innan einhvers hrings. Sýnið að:

  • (a) Hægt er með því að endurtaka aðgerðirnar hér að framan að fá upp þá stöðu að risinn snúi upp á öllum peningunum.
  • (b) Ekki er hægt að fá upp þá stöðu að risinn snúi upp á krónunni sem er í A en þorskurinn snúi upp á öllum hinum.