Skip to Content

Dæmi 3. Úrslitakeppni 1995-96

Gefnar eru $52$ heiltölur. Sýnið að meðal þeirra séu tvær tölur, þannig að $100$ gangi annað hvort upp í summu eða mismun þeirra.