Skip to Content

Dagskrá ráðstefnunnar

Ágrip af erindum ráðstefnunnar.

Laugardagur Fyrirlesari og heiti erindis
08:00 - 09:00 Morgunmatur
09:00 - 09:30 Henning Úlfarsson: Kort, tré og mynstur
09:35 - 10:05 Ísak Hilmarsson og Ingibjörg Jónsdóttir: Wilf-flokkanir á möskvamynstrum
10:05 - 10:30 Kaffi
10:30 - 11:00 Ragnar Sigurðsson: Dirichlet-verkefnið í ýmsum myndum
11:05 - 11:35 Benedikt Magnússon: Skífuformúlur í tvinnfallagreiningu
11:35 - 13:00 Hádegismatur
13:00 - 13:30 Ólafur Ísleifsson: Slembið líkan af lífeyrissjóði
13:35 - 14:05 Bjarni Halldórsson: Hvernig kemur stærðfræði fram í lífupplýsingafræði
14:10 - 14:40 Rögnvaldur Möller: Kunnátta nýnema við upphaf háskólanáms
14:40 - 15:05 Kaffi
15:05 - 15:35 Eggert Briem: Markgildi: Epsilon-delta skilgreining dulbúin sem nálgun upp á tiltekinn aukastaf
15:40 - 16:10 Jón Magnússon: Eggert Briem

Kvöldmatur hefst 19:00

Sunnudagur Fyrirlesarri og heiti erindis
08:00 - 09:00 Morgunmatur
09:00 - 09:30 Óli Geirsson: Líkanagerð fyrir hágildi í árlegri sólarhringsúrkomu
09:35 - 10:05 Helgi Tómasson: Eiginleikar CARMA líkana (Continuous-Time-Auto-Regressive-Moving-Average)
10:05 - 10:30 Hlé
10:30 - 11:00 Sven Sigurðsson: Hvað er reiknifræði?
11:05 - 11:35 Luca Aceto: The importance of being negative: An invitation to nonfinite axiomatizability results
11:35 - 13:00 Hádegismatur

Rúta í bæinn kl. 13:30