Skip to Content

Dagskrá ráðstefnunnar 2019 og tenglar á erindi

Dagskrá ráðstefnunnar með ágripum er að finna hér í þessu skjali.

Laugardagur 12. október 2019

Kristín Bjarnadóttir: Stærðfræðideild menntaskóla - Reglugerðir, menntastraumar og frumkvöðlar

Einar Guðfinnsson: Bestun í framhaldsskólum og GeoGebra

Bjarnheiður Kristinsdóttir: Hugsandi kennslurými

Anna Helga Jónsdóttir: Áhrif styttingar framhaldsskólans á gengi nýnema HÍ á könnunarprófi í stærðfræði

Eggert Karl Hafsteinsson: Tilkynnt síðar

Hulda Hvönn Kristinsdóttir: Er stærðfræði bara fyrir fullorðna?

Ragnar Sigurðsson: Stoðsetning Sigurðar Helgasonar

Sunnudagur 13. október 2019

Bjarni Jens Kristinsson: Þakningar fléttufræðilegra fyrirbrigða með aðstoð línulegrar bestunnar

Christian Bean: Combinatorial Exploration: An algorithmic framework for enumeration

Émile Nadeau: Permutation classes and independent sets

Sigurður Freyr Hafstein: Nemendaverkefni í tölulegri greiningu