Skip to Content

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - febrúar 1993

Þetta var sjötta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

 • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

 • Af efni blaðsins
 • Bréf frá Bjarna Jónssyni
 • Þorvaldur Búason: Sést milli Íslands og Grænlands?
 • Sverrir Örn Þorvaldsson: Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1992
 • Evrópska stærðfræðingaþingið í París
 • Robert Magnus: Hringir sem snertast
 • Halldór I. Elíasson: Verðlaun Ólafs Daníelssonar og Sigurðar Guðmundssonar
 • Alþjóðaþingið um stærðfræðimenntun
 • Skrá yfir fyrirlestra 1990-92
 • Reynir Axelsson: Ræða eftir Björn Gunnlaugsson
 • Björn Gunnlaugsson: Um nytsemi mælifræðinnar
 • Ritfregnir
 • Sverrir Örn Þorvaldsson: Lausnir á Ólympíudæmunum 1992
 • Nýir félagsmenn
 • Útgáfurit félagsins