Jólafyrirlestur 2023
Tími:
Fimmtudaginn, 28. desember 2023 - 16:00
Staðsetning:
Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur 023 Jólafyrirlesturinn 2023 var minningarfyrirlestur um Sigurð Helgason sem lést 3. desember sama ár, haldinn af Ragnari Sigurðssyni, prófessor í stærðfræði við Háskóla Íslands. Boðið var upp á volgt kaffi og kalt súkkulaði fyrir erindið. Fyrirlesturinn var einnig aðgengilegur í streymi.