Skip to Content

Ráðstefnan Stærðfræði á Íslandi

Tími: 
Laugardaginn, 14. október 2023 - 12:00
Staðsetning: 
Reykjaskóli í Hrútafirði

Kæra félagsfólk,

Helgina 14.-15. október verður haldin stærðfræðiráðstefna á vegum félagsins á Reykjum í Hrútafirði. Dagskráin hefst um hádegi á laugardegi og lýkur um kaffileytið á sunnudegi.

Laugardagurinn 14. október

11:00 - 12:00 Mæting og skráning. Munið að taka með rúmföt og handklæði.
12:00 Hádegisverður
13:10 Ráðstefnan sett
13:20 - 14:00 Ingunn Gunnarsdóttir - Samstem, samstarfsverkefni háskólanna og framhaldsskólanna um STEM.
14:10 - 14:50 Stefanía Andersen Aradóttir - Sameiginleg Lyapunov-föll fyrir línuleg skiptikerfi: Reikningsaðferðir og samanburður tölulegra nálgana
15:00 - 15:30 Kaffi
15:30 - 16:10 Nanna Kristjánsdóttir - Stelpur diffra - sumarnámsbúðir í stærðfræði.
16:20 - 17:00 Felix Steinþórsson - Endurtekin mynstur.
17:00 - 19:00 Frjáls tími. Munið að taka með sundföt.
19:00 Kvöldverður

Sunnudagurinn 15. október

09:00 - 10:00 Morgunverður
10:00 - 10:40 Jóhann Sigursteinn Björnsson - Stærðfræðikennsla í síbreytilegum heimi - Reynslusögur stærðfræðikennara á 21. öldinni.
10:50 - 11:30 Álfheiður Edda Sigurðardóttir - Stærðfræðikeppnir á Íslandi.
11:40 Hádegisverður
12:40 - 13:20 Eyþór Eiríksson - Að byggja upp hugsandi skólastofu í stærðfræðikennslu í framhaldsskólum.
13:20 - 14:00 Freyja Hreinsdóttir - Hornaföll við upphaf háskólanáms.
14:10 - 15:00 Dagur Tómas Ásgeirsson - Gagnvirkar tölvusannanir.
15:00 Kaffi og ráðstefnu slitið

Þátttökugjald er 22.000 kr. Gistiaðstaðan er í heimavistarstíl og mjög takmarkaður fjöldi einkaherbergja í boði. Salernisaðstaða er sameiginleg. Þátttakendur þurfa að koma með handklæði og rúmföt (sængurver, koddaver og lak). Ef þið viljið heldur gista í einstaklingsgistingu með meiri þjónustu bendum við ykkur á að athuga með hótelgistingu t.d. á Hvammstanga eða Laugarbakka. Munið eftir sundfötum!

Þátttakendur voru:

Alexander Bjartur Guðbjartsson
Anna Kristín Sturludóttir
Arnar Dór Vignisson
Ashali Ásrún Gunnarsdóttir
Álfheiður Edda Sigurðardóttir
Benedikt Steinar Magnússon
Benedikt Vilji Magnússon
Bergur Snorrason
Björn Thor Stefánsson
Dagur Tómas Ásgeirsson
Daniel Hreggviðsson
Einar Bjarki Gunnarsson
Eiríkur Óskarsson
Eyþór Eiríksson
Felix Steinþórsson
Flosi Thomas Lyons
Freyja Hreinsdóttir
Gísli Másson
Hallgrímur Haraldsson
Hildur Gunnarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
Jakob Lars Kristmannsson
Jóhann Sigursteinn Björnsson
Jökull Ari Haraldsson
Kári Hlynsson
Kristján Sölvi Örnólfsson
Matthias Harksen
Matthías Andri Hrafnkelsson
Matthildur Peta Jónsdóttir
Nanna Kristjánsdóttir
Ragnheiður Helga Haraldsdóttir
Roman Chudov
Sigrún Helga Lund
Sigurður Jens Albertsson
Sigurður Örn Stefánsson
Stefanía Andersen
Snorri Esekíel Jóhannesson
Viktor Már Guðmundsson

Kveðja,
Stjórnin