Algebrulegu stærðunum 2x+1, 2x−3, x+2, x+5 og x−3 má raða
upp þannig að summa þriggja fyrstu er 4x+3 og summa þriggju síðustu er
4x+4. Stærðin í miðjunni er þá
Myndin sýnir tvo ferninga, annan með hring innritaðan og hinn innritaðan í sama hring. Ef mismunurinn á flatarmálum ferninganna er 32, þá er geisli hringsins