Tölustafirnir eru notaðir til að lýsa fjölda hluta, þ.e. hversu margir þeir eru.
Til að útskýra hvernig tölustafirnir eru búnir til skulum við ímynda okkur að við sitjum við tómt borð og að undir borðinu sé karfa full af eplum. Síðan gerum við það aftur og aftur að taka eitt epli úr körfunni og setja það á borðið.