Skip to Content
Hugtakasafn
Orðaskrá
Stak
ÍSF
Leita á síðunni:
Orðaskrá
Íslenska stærðfræðafélagsins
Hafa samband
enska
íslenska
í vinnslu
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með
reglulegri segð
.
norm
, n.
staðall, lengd
->
absolute value
,
valuation
asymptotically normal
aðfellunormlegur
binormal
, n.
tvíþverill
binormal distribution
tvívíð Gaussdreifing, tvívíð normleg dreifing, tvívíð normaldreifing
=
bivariate normal distribution
bivariate normal distribution
tvívíð Gaussdreifing, tvívíð normleg dreifing, tvívíð normaldreifing
=
binormal distribution
centred and normed distribution
stöðluð dreifing
=
standardized distribution
convergence in norm
staðalsamleitni
cumulative normal distribution
Gauss-dreifingarfall, normlegt dreifingarfall, normlegt dreififall
=
normal distribution function
curve of normal distribution
Gauss-ferill, normlegur dreififerill
=
error curve
,
error distribution curve
,
Gaussian curve
,
Gaussian error curve
,
normal curve
2,
normal distribution curve
,
normal error curve
,
normal frequency curve
,
normal probability curve
euclidean norm
evklíðskur staðall
first normal
meginþverill, höfuðþverill
=
principal normal
inward normal
innstæður þvervigur, innstæður þverill, innri þvervigur, innri þverill
Jordan normal form
=
Jordan canonical form
matrix norm
fylkjastaðall
norm topology
staðalgrannmynstur
->
metric topology
,
strong topology
norm-preserving
, adj.
staðalrækinn
normable
, adj.
staðlanlegur
normal
, n.
þverill, þverlína
=
normal line
->
normal vector
normal
, adj.
normlegur
þver, þverstæður, hornréttur, þverlægur
=
orthogonal
,
perpendicular
1
staðal-
normal basis
normlegur grunnur
normal bundle
þverbundin, þverlabundin
normal component
þverþáttur, þverliður
normal convergence
staðalsamleitni
->
absolute convergence
normal coordinates
normleg hnit
normal curve
(in algebraic geometry) normlegur ferill
(in statistics) Gauss-ferill, normlegur dreififerill
=
curve of normal distribution
,
error distribution curve
,
error curve
,
Gaussian curve
,
Gaussian error curve
,
normal distribution curve
,
normal error curve
,
normal frequency curve
,
normal probability curve
normal derivative
þverafleiða
normal distribution
Gauss-dreifing, normleg dreifing
=
Gauss distribution
normal distribution curve
=
normal curve
2
normal distribution function
Gauss-dreifingarfall, normlegt dreifingarfall, normlegt dreififall
=
cumulative normal distribution
normal equation
staðaljafna
=
standard equation
(in algebra) normleg jafna
(in linear algebra) þverjafna
normal error curve
=
normal curve
2
normal extension
normleg útvíkkun, normleg víkkun
normal family
samrýnd fjölskylda
normal field
normlegt svið
normal form
staðalgerð, normleg gerð, staðalframsetning, normleg framsetning
->
Jordan form
normal frame
þverlarammi, þverrammi
normal frequency curve
=
normal curve
2
normal frequency function
normlegt tíðnifall
normal line
þverill, þverlína
=
normal
normal matrix
normlegt fylki
normal operator
normlegur virki
normal orthogonal basis
þverstaðlaður grunnur, staðlaður þvergrunnur, hornréttur einingargrunnur
=
normalized orthogonal basis
,
orthonormal basis
normal plane
þverslétta
normal population
normlegt þýði
normal probability curve
=
normal curve
2
normal process
Gauss-ferli, normlegt ferli
=
Gaussian process
normal random variable
normleg hending
=
normal variate
normal separable extension
Galois-útvíkkun, Galois-víkkun
=
Galois extension
normal series
normlegur turn
=
normal tower
normal space
normlegt rúm
Orðaskrá
Ritstjórn
Um orðaskrána
Um vefútgáfuna
Reglulegar segðir
Hugtakasafn
Orðaskrá
Stak
ÍSF
by Dr. Radut
.