Skip to Content
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með reglulegri segð.

orthogonal, adj.
  1. hornréttur, þverstæður, þver, þverlægur
    = normal 2, perpendicular 1
complex orthogonal group
  1. tvinnþverstaðalgrúpa, þverstaðalgrúpa yfir tvinntölurnar
full orthogonal group
  1. þverstaðalgrúpa
    = orthogonal group
improper orthogonal transformation
  1. óeiginleg þverstaðalvörpun, snúspeglun
    = reversal, rotary reflection
    -> orientation-reversing isometry
normal orthogonal basis
  1. þverstaðlaður grunnur, staðlaður þvergrunnur, hornréttur einingargrunnur
    = normalized orthogonal basis, orthonormal basis
normalized orthogonal basis
  1. = normal orthogonal basis
orthogonal basis
  1. þvergrunnur, þverstæður grunnur, hornréttur grunnur
orthogonal complement
  1. þverfyllirúm, hornrétt fyllirúm
    = orthocomplement
    -> annihilator 3
orthogonal coordinate system
  1. þverhnitakerfi, þverstætt hnitakerfi, hornrétt hnitakerfi, rétthyrnt hnitakerfi
    = rectangular coordinate system
    -> orthonormal coordinate system
orthogonal coordinates
  1. þverhnit, þverstæð hnit, hornrétt hnit, rétthyrnd hnit
    = rectangular coordinates
    -> oblique coordinates, orthonormal coordinates
orthogonal decomposition
  1. þverstæð þáttun, þverþáttun, hornrétt þáttun
orthogonal expansion
  1. hornrétt liðun, þverstæð liðun, þverliðun
    -> orthogonal series
orthogonal family
  1. þverlæg fjölskylda, þverstæð fjölskylda
orthogonal group
  1. þverstaðalgrúpa
    = full orthogonal group
    -> complex orthogonal group, real orthogonal group
orthogonal linear transformation
  1. þverstaðalvörpun, þverstaðalfærsla
    = orthogonal mapping, orthogonal transformation
    -> isometry
orthogonal mapping
  1. = orthogonal linear transformation
orthogonal matrix
  1. þverstaðlað fylki, þverfylki
    = orthonormal matrix
orthogonal projection
  1. hornrétt ofanvarp
orthogonal sequence
  1. þverstæð runa
orthogonal series
  1. þverstæð röð
    -> orthogonal expansion
orthogonal space
  1. þverstætt rúm, þverlægt rúm, hornrétt rúm
orthogonal trajectory
  1. þverferill, þverbraut
orthogonal transformation
  1. = orthogonal linear transformation
orthogonality, n.
  1. þverlægni, þverstaða
    = perpendicularity
orthogonalization, n.
  1. þverun
orthogonalization method
  1. þverunaraðferð, þverunaraðgerð
    = orthogonalization process
orthogonalization process
  1. = orthogonalization method
orthogonalize, n.
  1. þvera
orthogonally similar
  1. þverstaðalámóta
proper orthogonal group
  1. eiginleg þverstaðalgrúpa, snúningagrúpa, snúningsgrúpa
    = rotation group, special orthogonal group
proper orthogonal matrix
  1. eiginlegt þverstaðlað fylki, snúningsfylki
    = rotation matrix
proper orthogonal transformation
  1. eiginleg þverstaðalvörpun, snúningur
    = rotation 2
    -> orientation-preserving isometry
real orthogonal group
  1. einoka grúpa yfir rauntölurnar, raunþverstaðalgrúpa, þverstaðalgrúpa yfir rauntölurnar
    = real unitary group
special orthogonal group
  1. snúningagrúpa, snúningsgrúpa, eiginleg þverstaðalgrúpa
    = proper orthogonal group, rotation group