Skip to Content
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með reglulegri segð.

factorial, adj.
  1. aðfaldaður, hrópmerktur [ five factorial, lesið fimm hrópmerkt eða fimm aðfaldað, er aðfeldið að $5$, þ.~e.~talan $5! = 120$]
factorial, n.
  1. = factorial function
  2. = factorial number
factorial coefficient
  1. Stirling-tala
    = Stirling number
factorial experiment
  1. þáttatilraun
factorial function
  1. aðfeldisfall
    = factorial 1
    -> gamma function
factorial model
  1. þáttalíkan
    = factor model
factorial number
  1. aðfeldi, hrópmerkt tala
    = factorial 2
    -> factorial
factorial ring
  1. þáttabaugur
    = unique factorization domain, unique factorization ring
factorial series
  1. aðfeldaröð