Skip to Content
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með reglulegri segð.

density, n.
  1. (general) þéttleiki [ density of primes: þéttleiki frumtalnanna]
    -> packing density
  2. = density of probability
autospectral density
  1. eiginrófsþéttleiki
conditional density
  1. skilyrtur þéttleiki
    -> conditional density function
conditional density function
  1. skilyrt þéttleikafall
    -> conditional density
density function
  1. þéttleikafall, líkindaþéttleikafall, dreifingarþéttleikafall
    = distribution density function, probability density function, probability function 3
    -> relative frequency function
density of probability
  1. líkindaþéttleiki, dreifingarþéttleiki, þéttleiki
    = density 2, distribution density, probability density
distribution density
  1. dreifingarþéttleiki, líkindaþéttleiki, þéttleiki
    = density 2, density of probability, probability density
distribution density function
  1. dreifingarþéttleikafall, líkindaþéttleikafall, þéttleikafall
    = density function, probability density function, probability function 3
    -> relative frequency function
flux density
  1. flæðisþéttleiki
marginal density
  1. jaðarþéttleiki
mean density
  1. meðalþéttleiki
packing density
  1. troðsluþéttleiki
probability density
  1. líkindaþéttleiki, dreifingarþéttleiki, þéttleiki
    = density 2, density of probability, distribution density
probability density function
  1. líkindaþéttleikafall, dreifingarþéttleikafall, þéttleikafall
    = density function, distribution density function, probability function 3
    -> relative frequency function