Skip to Content
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með reglulegri segð.

component, n.
  1. (of a graph) samhengisþáttur, þáttur
    = connected component 1, maximal connected subgraph
  2. (of a product) þáttur
  3. (of a topological space) samhengisþáttur, þáttur
    = connected component 2
  4. (of a vector) liður, þáttur
    = component vector
  5. (of an $n$-tuple) hnit, stak, stuðull
arc component
  1. ferilsamhengisþáttur, vegsamhengisþáttur
    = path component
component analysis
  1. liðagreining
  2. þáttagreining
    = factor analysis
component of error
  1. skekkjuliður
component vector
  1. = component 4
connected component
  1. (of a graph) samhengisþáttur, þáttur
    = component 1, maximal connected subgraph
  2. (of a topological space) samhengisþáttur, þáttur
    = component 3
homogeneous component
  1. einsleitur þáttur
identity component
  1. hlutleysuþáttur
normal component
  1. þverþáttur, þverliður
path component
  1. ferilsamhengisþáttur, vegsamhengisþáttur
    = arc component
primary component
  1. fryminn þáttur
principal component
  1. meginþáttur
tangential component
  1. snertiþáttur, snertiliður