Skip to Content
Hugtakasafn
Orðaskrá
Stak
ÍSF
Leita á síðunni:
Orðaskrá
Íslenska stærðfræðafélagsins
Hafa samband
enska
íslenska
í vinnslu
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með
reglulegri segð
.
term
, n.
(in an addition) liður, samleggjandi
=
addend
,
summand
(in logic) heiti
(of a proportion) liður
absolute term
fastaliður
=
constant term
constant term
fastaliður
=
absolute term
correction term
leiðréttingarliður
coterminal
, adj.
upphafs-
=
initial
coterminal object
upphafshlutur
=
initial object
determinant
, n.
ákveða
->
det
determinantal
, adj.
ákveðu-
determinantal equation
ákveðujafna
determinate
, adj.
ákvarðaður
determining variable
skýribreyta
=
predicated variable
,
regressor
deterministic
, adj.
löggengur
deterministic optimization
löggeng bestun
error term
skekkjuliður
extreme term
=
extreme
2
first term
upphafsliður
=
initial term
fraction in its lowest terms
fullstytt brot
=
reduced fraction
,
simplified fraction
functional determinant
Jacobi-ákveða
=
Jacobian
1,
Jacobian determinant
general term
almennur liður
Hessian determinant
Hesse-ákveða
=
Hessian
higher-order term
hærri liður, liður af hærri röð, liður af hærra stigi
highest degree term
forystuliður
=
highest term
,
leading term
highest term
=
highest degree term
indeterminate
, adj.
ótiltekinn
óákvarðaður, óákveðinn
indeterminate
, n.
óákveðin stærð
indeterminate equation
margræð jafna
indeterminate form
óráðið stærðtákn
óákveðið form
indeterminate system of equations
margrætt jöfnukerfi, margrætt jöfnuhneppi
initial term
upphafsliður
=
first term
intermediate calculation
millireikningur
intermediate field
millisvið
intermediate value
milligildi
intermediate value theorem
milligildissetning
Jacobian determinant
Jacobi-ákveða
=
functional determinant
,
Jacobian
1
leading term
forystuliður
=
highest degree term
,
highest term
major term
yfirliður
mean term
=
mean
3
method of undetermined coefficients
stuðlasamanburður, stuðlaákvörðun
middle term
miðliður
minor determinant
=
minor
minor term
undirliður
mixed term
blandinn liður, blandaður liður
non-deterministic
, adj.
brigðgengur
non-terminating
, adj.
óendanlegur, endalaus
non-terminating decimal
óendanlegt tugabrot
=
infinite decimal
over-determined
, adj.
yfirákvarðaður, ofákvarðaður
perturbing term
truflanaliður
point of determinacy
ákveðnipunktur
(in differential equations) reglulegur sérstöðupunktur
=
inessential singular point
2,
inessential singularity
2,
point of determination
,
regular singular point
2,
regular singularity
2
point of determination
=
point of determinacy
2
point of indeterminacy
óákveðnipunktur
principal determinant
meginákveða, höfuðákveða
Orðaskrá
Ritstjórn
Um orðaskrána
Um vefútgáfuna
Reglulegar segðir
Hugtakasafn
Orðaskrá
Stak
ÍSF
by Dr. Radut
.