Skip to Content
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með reglulegri segð.

pole, n.
  1. (of a meromorphic function) skaut, póll
  2. (of a polar coordinate system) skaut, póll, skauthnitamiðja, pólhnitamiðja
  3. (of a polarity) skaut
    = polar point
  4. kúluhringmiðja
    = spherical centre
north pole
  1. norðurskaut, norðurpóll
pole of first order
  1. einfalt skaut, einfaldur póll
    = simple pole
pole of rotation
  1. snúningsskaut, snúningspóll, snúningsmiðja
simple pole
  1. einfalt skaut, einfaldur póll
    = pole of first order
south pole
  1. suðurskaut, suðurpóll