Skip to Content
Hugtakasafn
Orðaskrá
Stak
ÍSF
Leita á síðunni:
Orðaskrá
Íslenska stærðfræðafélagsins
Hafa samband
enska
íslenska
í vinnslu
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með
reglulegri segð
.
non-singular
, adj.
(of a bilinear form) ósérstæður, óúrkynjaður
=
non-degenerate
(of a curve) ósérstæður, reglulegur
->
regular curve
(of a matrix)) umhverfanlegur, andhverfanlegur, reglulegur, ósérstæður
->
non-singular matrix
(of an algebraic or analytic variety) ósérstæður, reglulegur
non-singular algebraic curve
ósérstæður algebrulegur ferill, reglulegur algebrulegur ferill
=
regular algebraic curve
non-singular algebraic surface
ósérstæður algebrulegur flötur, reglulegur algebrulegur flötur
=
regular algebraic surface
non-singular algebraic variety
ósérstætt algebrulegt víðerni, reglulegt algebrulegt víðerni
=
regular algebraic variety
->
algebraic manifold
non-singular analytic curve
ósérstæður fágaður ferill, reglulegur fágaður ferill
=
regular analytic curve
non-singular analytic surface
ósérstæður fágaður flötur, reglulegur fágaður flötur
=
regular analytic surface
non-singular analytic variety
ósérstætt fágað víðerni, reglulegt fágað víðerni
=
regular analytic variety
->
analytic manifold
non-singular matrix
umhverfanlegt fylki, andhverfanlegt fylki, reglulegt fylki, ósérstætt fylki
=
invertible matrix
,
regular matrix
Orðaskrá
Ritstjórn
Um orðaskrána
Um vefútgáfuna
Reglulegar segðir
Hugtakasafn
Orðaskrá
Stak
ÍSF
by Dr. Radut
.