Skip to Content
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með reglulegri segð.

equality, n.
  1. jöfnuður
  2. samsemd
    = identity 1
    -> identity relation
absolute inequality
  1. óskilyrt ójafna
    = unconditional inequality
inequality, n.
  1. ójafna
inequality constraint
  1. ójöfnuþvingun
inequality sign
  1. ójöfnumerki
isoperimetric inequality
  1. ummálsjafnaðarójafna
sign of equality
  1. jafnaðarmerki, jöfnunarmerki, samasemmerki, samsemdarmerki
    = equal sign, equals sign
sign of inequality
  1. ójöfnumerki, ójöfnutákn
strict inequality
  1. ströng ójafna
    = strong inequality
strong inequality
  1. ströng ójafna
    = strict inequality
triangle inequality
  1. þríhyrningsójafna
    = triangular inequality
triangular inequality
  1. = triangle inequality
ultrametric triangle inequality
  1. ofurfirðarójafna, sterk þríhyrningsójafna
unconditional inequality
  1. óskilyrt ójafna
    = absolute inequality
weak inequality
  1. veik ójafna