Skip to Content
Hugtakasafn
Orðaskrá
Stak
ÍSF
Leita á síðunni:
Orðaskrá
Íslenska stærðfræðafélagsins
Hafa samband
enska
íslenska
í vinnslu
Setjið inn leitarorð eða tilgreinið leitarskilyrði með
reglulegri segð
.
bounded
, adj.
(of a set or function) takmarkaður, skorðaður
(of a manifold) jaðraður
->
manifold with boundary
bounded above
takmarkaður að ofan, skorðaður að ofan
bounded below
takmarkaður að neðan, skorðaður að neðan
bounded chain
takmörkuð keðja, skorðuð keðja
bounded domain
takmarkað svæði, skorðað svæði
bounded function
takmarkað fall, skorðað fall
bounded set
takmarkað mengi, skorðað mengi
bounded variation
takmarkað vik, skorðað vik
boundedness
, n.
skorðun
essentially bounded
takmarkaður að mestu, næstum takmarkaður, skorðaður að mestu, næstum skorðaður
locally bounded
staðtakmarkaður, staðskorðaður
pointwise bounded
takmarkaður í hverjum punkti, skorðaður í hverjum punkti
principle of uniform boundedness
lögmál um takmörkun í jöfnum mæli, lögmál um skorðun í jöfnum mæli, jafnmælisskorðunarlögmál
=
uniform-boundedness principle
totally bounded
algjörlega takmarkaður, algjörlega skorðaður
unbounded
, adj.
ótakmarkaður, óskorðaður
unbounded function
ótakmarkað fall, óskorðað fall
unbounded interval
ótakmarkað bil, óskorðað bil
unbounded operator
ótakmarkaður virki, óskorðaður virki
uniform boundedness
takmörkun í jöfnum mæli, skorðun í jöfnum mæli, jafnmælisskorðun
uniform-boundedness principle
lögmál um takmörkun í jöfnum mæli, lögmál um skorðun í jöfnum mæli, jafnmælisskorðunarlögmál
=
principle of uniform boundedness
uniformly bounded
takmarkaður í jöfnum mæli, skorðaður í jöfnum mæli
Orðaskrá
Ritstjórn
Um orðaskrána
Um vefútgáfuna
Reglulegar segðir
Hugtakasafn
Orðaskrá
Stak
ÍSF
by Dr. Radut
.