Skip to Content

Látum $\odot: X \;\times\; X \to X$ vera reikniaðgerð á $X$. Sagt er að stak $e \in X$ sé hlutleysa reikniaðgerðarinnar $\odot$ ef fyrir öll $x \in X$ gildir að \[ x \odot e = x \quad \text{og} \quad e \odot x = x. \]

Syndicate content