Skip to Content

Keppnin 2021-2022

Forkeppni

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema mun fara fram í öllum framhaldsskólum landsins þriðjudaginn 28. september 2021. Öllum framhaldsskólanemum var velkomin þátttaka.

Neðra stig keppninnar er opið nemendum sem hófu nám í framhaldsskóla árið 2021 og efra stig er opið öllum framhaldsskólanemendum. Ensk útgáfa keppninnar verður í boði fyrir þau sem þess óska.

Dæmi um gamlar keppnir má sjá hér á síðunni.

Efstu nemendum á hvoru stigi býðst þátttaka í úrslitakeppni sem fram fer laugardag í mars 2022.

Eystrasaltskeppnin

Eystrasaltskeppnin verður haldin 12.-14. nóvember 2021 og verður hér í Reykjavík.

Úrslitakeppnin

Úrslitakeppnin verður haldin laugardag í mars 2022 í Háskólanum í Reykjavík, en til þeirrar keppni er boðið efstu nemendum á efra og neðra stigi forkeppninnar.

Norræna keppnin

Norræna stærðfræðikeppnin fer fram í apríl 2022.

IMO 2021

Ólympíuleikarnir í stærðfræði verða haldnir í júlí 2022

Það má líka finna okkur á Facebook.