Skip to Content

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - febrúar 1993

Þetta var sjötta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Af efni blaðsins
  • Bréf frá Bjarna Jónssyni
  • Þorvaldur Búason: Sést milli Íslands og Grænlands?
  • Sverrir Örn Þorvaldsson: Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1992
  • Evrópska stærðfræðingaþingið í París
  • Robert Magnus: Hringir sem snertast

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júní 1990

Þetta var þriðja fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Ragnar Sigurðsson

Efnisyfirlit:

  • Frá ritstjóra
  • Jón Ragnar Stefánsson: Bjarni Jónsson sjötugur
  • Jón Ragnar Stefánsson: Málþing til heiðurs Bjarna Jónssyni
  • Kristín Bjarnadóttir: 14. þing norrænna raungreinakennara
  • Þórður Jónsson: Norrænn sumarskóli í kennilegri eðlisfræði

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - ágúst 1991

Þetta var fjórða fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Leifur Ásgeirsson
  • Jón Ragnar Stefánsson: Málþingið á Laugarvatni 1990
  • Sigurður Helgason: Tveir töframenn rúmfræðinnar
  • Robert Magnus: Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1990
  • Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 1990-91

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - nóvember 1989

Þetta var annað fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjórn:

  • Ragnar Sigurðsson, ritstjóri
  • Jón Hafsteinn Jónsson

Efnisyfirlit:

  • Til lesenda
  • Eggert Briem: Föll sem verka á fallarúm
  • Ýmis tíðindi
  • Lárus H. Bjarnason: Fróðleiksmolar um tilurð og þróun tvinntalna
  • Af gömlum blöðum
  • Ólafur Daníelsson: Húmaníóra

Árið 2010

Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2010 var það bókin „Og ég skal hreyfa jörðina“ eftir Jón Þorvarðarson, en hana hlutu:

  • Aron Öfjörð Jóhannesson, Fjölbrautaskóla Vesturlands
  • Árni Johnsen, Menntaskólanum við Hamrahlíð
  • Ásbjörg Einarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
  • Ásta Steinunn Eiríksdóttir, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu
  • Atli Þrastarson, Flensborgarskóla

Árið 2009

Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Í ár var það bókin „Og ég skal hreyfa jörðina“ eftir Jón Þorvarðarson, en hana hlutu:

  • Andrea Guðmundsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð
  • Anna Stefánsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
  • Arna Pálsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
  • Arnar Freyr Þrastarson, Menntaskólanum í Kópavogi
  • Auður Kjartansdóttir, Fjölbrautaskóla Snæfellinga
  • Brynjar Sigurðsson, Menntaskólanum í Reykjavík
  • Elín Ásta Ólafsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð
  • Erla Eiríksdóttir, Flensborgarskólanum
  • Fríða Rakel Linnet, Flensborgarskólanum
  • Hannes Pétur Eggertsson, Verzlunarskóla Íslands
  • Haukur Hannesson, Menntaskólanum við Sund
  • Hildur Inga Einarsdóttir, Menntaskólanum í Kópavogi
  • Ilya Tverskoy, Menntaskólanum við Hamrahlíð

jsxgraph prufa

Blah

var b = JXG.JSXGraph.loadBoardFromFile('box0', '/sites/default/files/prufa.ggb', 'Geogebra');

meira komið

Nordic GeoGebra 2010

Dagana 12. – 14. ágúst 2010 fer fram ráðstefnan Nordic GeoGebra 2010 á Menntavísindasviði HÍ við Stakkahlíð, http://vefsetur.hi.is/ngg2010 .

Ráðstefnan er skipulögð af aðilum frá öllum norðurlöndunum ásamt Eistlandi og Litháen. Þetta er fyrsta ráðstefnan af þremur sem haldin verður á vegum Nordic GeoGebra Network (NGGN) sem er nýstofnað netverk styrkt af Nordplus Horizontal áætluninni.

Fundur með erindi

Tími: 
7. apríl 2010 - 16:45
Staðsetning: 
Stofa 158 í VR-II við Hjarðarhaga

Fundurinn hefst með veitingum að hefðbundnum hætti frá kl. 16:45.

Að þeim loknum, eða klukkan 17:15, flytur Michael S. Keane prófessor við Wesleyan Háskóla í Bandaríkjunum erindi sem hann nefnir: The essence of the law of large numbers.

Fundur með erindi

Tími: 
25. mars 2010 - 16:30
Staðsetning: 
Stofa M1.08 í nýrri byggingu Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík

Fyrir fundinn mun Magnús Már Halldórsson leiða áhugasama um ný húsakynni Háskólans í Reykjavík. Mun sú leiðsögn hefjast kl. 16:30 og að henni lokinni verður boðið upp á veitingar að hefðbundnum hætti.

Klukkan 17:15 flytur svo Úlfar Stefánsson erindi sem hann nefnir: Almennt um þverstæðar margliður og sérstaklega um Müntz margliður.

Syndicate content